Home / Menntamidja / Skýrsla nefndar forsætisráðherra um 4. iðnbyltinguna

Skýrsla nefndar forsætisráðherra um 4. iðnbyltinguna

image_pdfimage_print

Út er komin skýrslan Ísland og fjórða iðnbyltingin sem er afrakstur nefndar forsætisráðherra um áhrif tækniþróunar á atvinnulíf á Íslandi. Í skýrslunni er fjallað fyrst og fremst um gervigreind og sjálfvirknivæðingu og fyrirsjáanleg áhrif þeirra á atvinnulífið og komið lítillega inn á þýðingu þessara breytinga fyrir menntun. Vakin er athygli á nauðsyn þess að menntakerfið komi að verkefnum sem þarf að vinna í tengslum við fyrirsjáanlegar breytingar en ekki settar fram markvissar tillögur.

 

Skrifaðu athugasemd